top of page
Search

Verslunarmannahelgin

Kæra Smárakirkja og vinir, þá er Verslunarmannahelgin gengin í garð og væntanlega margir ýmist farnir á flakk eða að undirbúa ferðalagið.

Eins og undanfarin ár, þá fellur samkoma Smárakirkju niður þessa helgi. En, á samkomutíma sunnudagsins kl. 16:30 mun Halldór Nikulás Lár vera með hugleiðingu, vangaveltur og sófaspjall hér á fésbókarsíðunni...alveg tilvalið að hlusta yfir kaffibollanum og grillundirbúningi kvöldsins.

Guð blessi og varðveiti, njótið helgarinnar.


6 views
bottom of page