Search

Við brjótum niður hugsmíðar og allt sem hreykir sér gegn þekkingunni á Guði . . . . .

Við brjótum niður hugsmíðar og allt sem hreykir sér gegn þekkingunni á Guði og hertökum hverja hugsun til hlýðni við Krist. (Sálm 10:5)

Það er ýmislegt sem getur fangað huga okkar sem er ekki frá Guði og ekki gagnlegt fyrir líf okkar og umhverfi.

Okkar er hertaka hugsanir sem stríða gegn orðinu og þeim sannleika sem það boðar okkur. ("Við brjótum niður..") Það getur verið erfitt en er eina leiðin til að vaxa og þroskast á heilbrigðan hátt í Kristi og sigra hugsanir sem áreita okkur og þekkinguna á Honum.

2 views