top of page

TILGANGUR SMÁRAKIRKJU

leiða fólk inn í persónulegt og lifandi samfélag við frelsarann, Jesú Krist, í gegnum orð Guðs, lifandi lofgjörð og einlæga bæn.

Þar finna þau sem leita tilgangs, styrkleika og köllun.

efla einstaklinginn til að lifa lífinu til fulls, setja sér markmið og sjá drauma sína sem Guð hefur gefið þeim, rætast.

 

feta í fótspor frelsarans og huga að þeim sem standa veikum fótum í okkar samfélagi, með virku hjálparstarfi.

10460046_10152255281514102_443120944_o.jpg
7366-group-in-circle-welcoming-in-gettyimages-will.jpg

VERTU MEÐ

Hvort sem þú myndir vilja sækja kirkjuna

eða einfaldlega vilt kynna þér málin,

þá ertu hjartanlega velkomin/velkominn.

 

​Á sunnudögum kl.16:00 er aðal guðsþjónusta kirkjunnar og má segja að flestir hópar innan safnaðarins komi þá saman.

Á þessum guðsþjónustum er barnastarf í boði

fyrir börn tveggja til tólf ára.

Einnig er boðið upp á túlkun fyrir enskumælandi.​

Hlökkum til að sjá þig, það verður tekið vel á móti þér.

​​

Smárakirkja   " Elskum alla, þjónum öllum "

Vers dagsins

Biblebooks.jpg
planned-giving.jpg
Gjafir til Smárakirkju:

Sérhver gefi eins og hann hefur ásett sér í hjarta sínu,
ekki með ólund eða með nauðung,
því að Guð elskar glaðan gjafara.  

2.Kor.9.7

Þakka þér fyrir að gefa til Guðs verks í Smárakirkju.
Guð blessi þig og þína.

Kt. 460280-0529
Reikningsnúmer: 326-26-3333

Aur: @smarakirkja

Frá starfi kirkjunnar

Það er sagt að mynd segir meira en þúsund orð. Það er kannski engin betri leið til að miðla því sem við gerum en í gegnum myndir. 

bottom of page