TILGANGUR SMÁRAKIRKJU ER:

 

Að leiða fólk inní persónulegt og lifandi samfélag við frelsarann Jesú Krist Í gegnum orð Guðs, lifandi lofgjörð og einlæga bæn finnur sá sem leitar tilgang sinn, styrkleika og köllun. Er að einsetja sér að efla einstaklinginn, að lifa lífinu til fulls, setja sér markmið, og láta drauma þá sem Guð hefur gefið rætast. Við fetum í fótspor frelsarans og hugum að þeim sem standa veikum fótum í okkar samfélagi með virku hjálparstarfi.

Fréttir

Þú ert velkomin á samkomu á sunnudaginn og eiga yndislegt samfélag með æðislegu fólki.

Hlökkum til að sjá þig og það verður tekið vel á móti þér

Við munum auðvitað gæta að fjöldatakmörkunum og eins metra reglunni.

Það er alltaf gaman að hittast í guðsþjónustu og því er tilhlökkunin mikil. Verið ávallt velkomin!

Við viljum benda á að búið er að færa fasta viðtalstíma presta á dagatal kirkjunnar hér að neðan.

Viðtalstímar eru sem hér segir:

Sigurbjörg (sigurbjorg@smarakirkja.is) kl. 13-15 alla þriðjudaga.

Halldór (halldor@smarakirkja.is) kl. 10.30-11.30 alla fimmtudaga

 

Vertu með

Hvort sem þér langar að sækja kirkjuna eða vilt einfaldlega kynna þér málin, þá bjóðum við þig velkominn.

Þú getur  hafa samband við okkur í síminn 554-3377 og  netfangið smarakirkja@smarakirkja.is

Einnig erum við á facebook

Á sunnudögum kl. 16.30 er aðalsamkoma kirkjunnar og má segja að flestir hópar innan kirkjunnar komi saman.

 

Á þessum samkomum bjóðum við upp á barnastarf fyrir börn frá þriggja til tólf ára og túlkun fyrir enskumælandi.

Hlökkum til að sjá þig og það verður tekið vel á móti þér.

Smárakirkja   " Elskum alla þjónum öllum "

 
 

Hafðu samband - bænarefni  |  Contact Us

Það sem er framunda í kirkjunni.

The Church's time taplet

@ smarakirkja

Smárakirkja

Sporhamrar 3

112 Reykjavík

Sími 554 3377  

knt: 460280-0529

smarakirkja@smarakirkja.is

Reiknin NR: 326 26 3333

Aur @smarakirkja

gsm 123 888 3377

Efnisveitur

  • Facebook Social Icon
  • YouTube Social  Icon
  • is-instagram-down-main_thumb800
  • Podbean - hljóðvarp
  • Twitter