top of page
Strákarnir - hittingur
fim., 04. júl.
|Reykjavík
Hittingur í kvöld. Farið yfir efnið sem við erum að lesa saman.
Time & Location
04. júl. 2024, 19:00 – GMT – 21:00
Reykjavík, Sporhamrar 3, 112 Reykjavík, Ísland
About the event
Orðskviðirnir 27:17
Járn brýnir járn, og maður brýnir mann.
1.Sam.13:14
"Drottinn hefir leitað sér að manni eftir sínu hjarta"
Þessi hópur hefur það sameiginlegt að vera . . hópur manna
Það er von mín að við komum saman og byggumst upp saman í Guði.
Í hvaða formi sem það er eins og t.d hittingur ýmiskonar, hvattnig á FB osfv.
Vona að þið takið vel í það að vera hluti af hópnum.
Guð blessi.
bottom of page